Myndskreytingar og grafísk hönnun fyrir Akraneskaupstað. Unnið með þekktustu kennileiti Akraness með takmarkaðri litapallettu til þess að vekja áhuga á bæjarfélaginu sem áhugaverðum áfangastað fyrir ferðamenn.