furdulegt-hattalag1300
furdulegt-hattalagskiss_1300

Furðulegt háttalag hunds

Samfara uppsetningu sýningarinnar Furðulegt háttalag hunds um nótt var sett upp samsýning 14 grafískra hönnuða á Hönnunarmars 2014. Mitt framlag var þessi dauði hundur sem hafði ýmislegt skrítið að fela við krufningu. Sjá nánar hér í frétt á Vísi.